Poppland

Póstkassamánudagur

Birnir á plötu vikunnar sem nefnist Dyrnar. Ragnar Ólafsson sendir póstkort um lagið Ohh Lover sem kom fram í nýjum þáttum sem heita Little Disasters á Paramount Plus. Marína Ósk syngur lagið og er öll tónlist þáttanna samin af Ragnari. Gildran sendir einnig póstkort með laginu Staðfastur stúdent.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

JANIS JOPLIN - Piece Of My Heart.

Carola - Fångad av en stormvind.

TRABANT - Maria.

Laufey - Tough Luck.

ROBBIE ROBERTSON - Somewhere Down The Crazy River.

FLÍS, BOGOMIL FONT - Fögur víf.

Emilíana Torrini - Let?s keep dancing.

Dacus, Lucy, Hozier - Bullseye.

Birnir, Herra Hnetusmjör - Tíu fingur (ft. Herra Hnetusmjör).

Curtis Mayfield - Move on Up.

GDRN & FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER & STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Springur út.

Cell 7 - Nightsky.

Dr. Gunni og vinir hans, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir - Gluggaveður.

Cash, Tommy - Espresso Macchiato (ESC Eistland).

Djo, Djo - End of Beginning.

HIPSUMHAPS - Á hnjánum.

Savage Garden - To the moon and back (short edit).

PATRi!K & LUIGI - Skína.

CeaseTone, Una Torfadóttir, Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

Bryan Ferry - Don't stop the dance.

Marína Ósk, Ragnar Ólafsson, Sakaris - Ohh Lover.

HURTS - Wonderful Life.

KAJ - Bara bada bastu (ESC Svíþjóð).

Birnir, Tiny - Í allan dag (ft. Tiny).

GALA - Freed from desire.

Gildran - Staðfastur stúdent.

Hjálmar - Morgunóður.

FUTURE ISLANDS - Seasons (Waiting On You).

Blue Öyster Cult - Don't fear the reaper.

Lizzo - Still Bad.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Himinn Og Jörð.

Ástrós Sigurjónsdóttir - Litblind.

SUPERTRAMP - The Logical Song.

Glóey Þóra Eyjólfsdóttir - Away.

Gabriella Cilmi - Sweet about me.

MOTT THE HOOPLE - All The Young Dudes.

Stockwell, Bebe - Minor Inconveniences.

Gipsy Kings - Bamboleo.

Dasha - Austin.

NANCY SINATRA - Sugar Town.

FLORENCE AND THE MACHINE - Dog Days Are Over.

FRATELLIS - Chelsea Dagger.

EAGLES - Hotel California.

Frumflutt

2. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Þættir

,