Poppland

Maður dettur niður tröppur

Margrét Maack stóð Popplandsvaktina í dag. Kormákur Jarl úr hljómsveitinni Flesh Machine sagði frá nýju lagi. Snæfríður, systir hans leikstýrði myndbandinu og var á línunni frá Flateyri. Í myndbandinu dettur Kjartan Logi Sigurjónsson ítrekað niður tröppur. Myndbandið kemur út á föstudaginn í miðri Airwaves-hátíð. Kormákur mælti einnig með hljómsveitum til sjá á Iceland Airwaves-hátíðinni og fór yfir hvernig best væri nálgast hátíðina hvað varðar tónlist og tísku.

Vintage Caravan á plötu vikunnar sem heitir Portals.

Sálin hans Jóns míns Krókurinn

Páll Óskar Hjálmtýsson & Benni Hemm Hemm Eitt af blómunum

Joy Crookes Somebody to You

Britney Spears Toxic

Kristmundur Axel & GDRN Blágræn

Snorri Helgason Ein alveg

Sigrid Don’t Kill My Vibe

The Charlatans Deeper and Deeper

Stereophonics Have a Nice Day

Skólakór Kársness, Þorvaldur Davíð Kristjánsson & Sara Dís Hjaltested Skólarapp

Caamp Mistakes

Taylor Swift The Fate of Ophelia

The Vintage Caravan Portal V

The Vintage Caravan My Aurora

Jagúar One of Us (Radio Edit)

Eva (Hljómsveit) Ást

Richard Ashcroft Lovin’ You

Mott the Hoople All the Young Dudes

Christine and the Queens Je te vois enfin

Sam Smith I’m Not the Only One

Bjartmar & Bergrisarnir Negril

Royel Otis Who’s Your Boyfrien

Led Zeppelin Good Times Bad Times

Of Monsters and Men Tuna in a Can

Adam Ant Goody Two Shoes

Balming Tiger & Yaeji Break It Even

Brandi Carlile Returning to Myself

Króli & CeaseTone Stinga mér í samband

Flesh Machine Problems

Flesh Machine Nothing Never Happens

Skúli Sverrisson, Rakel Sigurðardóttir, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir & Salóme Katrín Pickled Peaches

Mukka Sunshine

Hasar Gera sitt besta (Radio Edit)

Jungle Keep Movin

Bubbi Morthens Lög og regla

Jón Jónsson & Una Torfadóttir Vertu hjá mér

The Source ft. Candi Staton You Got the Love

L’Impératrice Chrysalis

alt-J Breezeblocks

Kings of Leon Use Somebody

Alicia Keys & Jay-Z Empire State of Mind

Daði Freyr & Ásdís Feel the Love

Kusk & Óviti Læt frá mér læti

The Vintage Caravan Days Go By

Lykke Li I Follow Rivers

Ravyn Lenae Love Me Not

Frumflutt

4. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,