Poppland

Einveran

Siggi Gunnars og Margrét Maack skiptu með sér Popplandi í dag. Siggi lagði út frá einmanaleikanum í upphafi - en engar áhyggjur, það er allt í lagi með hann. Árni Matt kom og ræddi gervigreind og heilbrigðisvísindi. Hákon Guðni sendi póstkort með laginu Silhouettes.

Elvar Miklu Betri Einn

Robyn Dancing on My Own

Billie Eilish My Future

Wilco How to Fight Loneliness

Gilbert O’Sullivan Alone Again (Naturally)

Á móti sól Einveran

Sombr 12 to 12

Niall Horan Nice to Meet Ya

John Lennon Watching the Wheels

Suede Dancing with the Europeans

Hákon Guðni og Malen - Silhouettes

Daði Freyr Pétursson Me and You

Paul Simon Graceland

Manu Chao Me Gustas

Ussel, Króli, JóiPé 7 Símtöl

Lola Young Messy

Bryan Ferry Slave to Love

Múm Miss You Dance

Bubbi Morthens sem gaf þér ljósið

Big Thief Los Angeles

Justice, Logic D.A.N.C.E. (Logic Reprise)

Elín Hall Wolf Boy

Billy Joel Uptown Girl

Snorri Helgason Ein Alveg

Jungle Keep Moving

Friðrik Dór Jónsson Hugmyndir

The Weeknd Can’t Feel My Face

Mugison, Blúskompaníið Ég trúi á þig

Laufey Mr. Eclectic

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm Eitt af blómunum

The Turtles Happy Together

CMAT Running/Planning

200.000 Naglbítar, Lúðrasveit Verkalýðsins Láttu mig vera (með Lúðrasveit Verkalýðsins)

Laddi, Már Gunnarsson Austurstræti (Radio Edit)

Tina Charles I Love to Love

Mark Ronson, Raye Suzanne

Blink-182 All the Small Things

Helgi Júlíus & Valdimar Guðmundsson Þú ert mín

Azealia Banks 212

Tyler, the Creator Sugar on My Tongue (Clean)

Caamp Mistakes

Herra Hnetusmjör Vitleysan Eins

Frumflutt

16. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,