Poppland

Októberfest, Mugison og Taylor Swift

Margrét Erla sat við míkrófóninn og spilaði nokkra þýska slagara til hita upp fyrir októberfest-hátíðahöld komandi helga. Mugison kom í heimsókn og talaði um ástina, komandi tónleika með Sinfóníuhljómsveitinni og boðhlaup söngvaskálda. Anna Maríat Björnsdóttir, Swiftie Ríkisútvarpsins talaði um nýjustu plötu Taylor Swift.

Snorri Helgason Torfi á orfi

Trio Da Da Da (I Don’t Love You You Don’t Love Me Aha Aha Aha)

My Morning Jacket Everyday Magic

Dolly Parton Jolene

Daði Freyr Pétursson Me and You

Coldplay Speed of Sound

Electric Light Orchestra Don’t Bring Me Down

St. Paul & The Broken Bones Sushi and Coca-Cola

Bjarn!, Valborg Ólafsdóttir Hvert sem er

Nicole Ein bißchen Frieden

Olivia Dean, Sam Fender Rein Me In

Justice We Are Your Friends (Radio Edit)

Sigur Rós Gobbledigook

Mugison Kossaflóð

Sinfóníuhljómsveit Íslands, Mugison Til lífsins í ást (Sinfó útgáfa)

Kraftwerk Das Model

Lady Gaga The Dead Dance

Laufey Mr. Eclectic

Kaleo I Want More

Talking Heads Once in a Lifetime

Ásgeir Trausti Einarsson Ferris Wheel

Nena 99 Luftballons

Sabrina Carpenter Tears

ABBA SOS

Vilhjálmur Vilhjálmsson S.O.S. Ást í neyð

CMAT Running/Planning

Taylor Swift Cancelled! (Explicit)

Taylor Swift Elizabeth Taylor

Taylor Swift Actually Romantic (Explicit)

Taylor Swift The Fate of Ophelia

Á móti sól Fyrstu laufin

Elvar Miklu betri einn

Sombr Undressed

GDRN Parísarhjól

Of Monsters and Men Dream Team

Peter Björn & John Young Folks

Wolf Alice Just Two Girls

Gugusar Nær

Hipsumhaps Góðir hlutir gerast hææægt

Bonde Do Rolê Solta o Frango

Herra Hnetusmjör Elli Egils

The Zombies She’s Not There

Thundercat I Wish I Didn’t Waste Your Time

The Last Shadow Puppets The Age of the Understatement

Joy Crookes Somebody to You

Duffy Mercy

Robbie Williams Angels.

Frumflutt

3. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,