Poppland

Haust í norðri og suðri

Það var fallegt haustveður í norðri og suðri í Popplandi dagsins - en þátturinn var sendur út frá Akureyri og Reykjavík. Siggi Gunnars og Margrét Maack höfðu umsjón með þættinum.

Frumflutt

1. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,