Poppland

Hrekkjavaka

Margrét var í hrekkjavökustuði í dag í Popplandi. Cell 7 kíkti í heimsókn. Árni Hjörvar og Jóhannes Bjarkason ræddu vinnustofu um tónlistarblaðamennsku í tengslum við Airwaves. Tónlistarkonan Ásdís var á línunni frá New York, en hún er á leiðinni í hrekkjavökupartý hjá Heidi Klum.

Grýlurnar Fljúgum hærra

Duran Duran Hungry Like the Wolf

Írafár Allt sem ég

Curtis Harding The Power

Cell7 Runnin

Cell7 Gal Pon Di Scene

Cell7 It’s Complicated

Cell7 City Lights

Jace Everett Bad Things

Chris Isaak Baby Did a Bad Bad Thing

Billie Eilish Bad Guy

Daði Freyr Pétursson Me and You

Todmobile Ég heyri raddir

Mannakorn Göngum yfir brúna

Ásdís Flashback

Royel Otis Who’s Your Boyfriend

Lola Young d£aler

Nýdönsk Uppvakningar

Páll Óskar Hjálmtýsson & Milljónamæringarnir Skrýmslið

Sigtryggur Baldursson & Memfismafían Skrímslin í skápnum

GDRN Þú sagðir

54 Ultra Heaven Knows (Iceland Airwaves ’25)

Jasmine.4.t Guy Fawkes Tesco Dissociation (Iceland Airwaves ’25)

Tame Impala Dracula

Þursaflokkurinn Gegnum holt og hæðir

Stuðmenn Draugaborgin

Kenya Grace Mr. Cool

Kenya Grace Paris

The Cramps Goo Goo Muck

Turnstile Seein’ Stars

Laddi Búkolla

Sombr 12 to 12

Lady Gaga The Dead Dance

Páll Óskar (ft. Þórunn Arna & Haraldur Ari) Kynsnillingur (úr Rocky Horror)

Páll Óskar Hjálmtýsson & Benni Hemm Hemm Eitt af blómunum

Páll Óskar Hjálmtýsson Doddi draugur

Say She She Disco Life

Edda Heiðrún Backman Þar sem allt grær

St. Paul & The Broken Bones Sushi and Coca-Cola

Nick Cave & The Bad Seeds Red Right Hand

Frumflutt

31. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,