Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Þau Nanna Bryndís og Brynjar úr hljómsveitinni Of Monsters & Men mættu til Orra í Popplandi og heimsfrumfluttu nýtt lag með hljómsveitinni auk þess að tilkynna væntanlega plötu og tónleikaferð.
Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert mættu einnig í hljóðver til að ræða plötu vikunnar, Svart & Hvítt með Maríu Bóel. Þá voru spiluð tvö póstkort.
Of Monsters and Men - I of the storm.
Jón Jónsson - Tímavél.
CHIC - Good times.
Portugal. The man - Silver Spoons.
Krullur - Dómínó.
Dexys Midnight Runners - Come on Eileen.
BSÍ - Þar ert þú<33.
Rebekka Blöndal - Sólarsamban.
Elín Hall - Wolf Boy.
Bloc Party - I Still Remember.
Ensími - Atari.
Elvar - Miklu betri einn.
The Clash - Train In Vain.
Úlfur Úlfur - Sumarið.
Hildur - I'll Walk With You.
Djo - End of Beginning.
Of Monsters and Men - Ordinary Creature.
Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni.
Eagles - One Of These Nights.
Sprengjuhöllin - Glúmur.
Jóhann Egill Jóhannsson - Lífsmynd.
Hákon - Barcelona.
Bob Dylan - Lay Lady Lay.
Stuðmenn - Komdu Með.
Hjálmar - Til Þín.
María Bóel - Svart og hvítt.
María Bóel - 7 ár síðan.
Sabrina Carpenter - Manchild.
Botnleðja - Slóði.
Valdimar - Yfir borgina.
Egó - Fjöllin Hafa Vakað.
Pulp - Tina.
Primal Scream - Movin' on up.
Mono Town - Peacemaker.
Moses Hightower & Friðrik Dór - Bekkjarmót og jarðarfarir.
Tár - Fucking Run Like Hell.
The Stranglers - Golden Brown.
Muse - Uprising.
Wolf Alice - The Sofa.
Írafár - Allt Sem Ég Sé.
Ed Sheeran - Sapphire.
Pálmi Gunnarsson - Þorparinn.