Poppland

Tríóið Fjarkar, ást & friður

Margrét Erla sat við hljóðnemann. Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert fóru yfir plötu vikunnar, Pabbi komdu heim um jólin með Lón og Rakel. Tríóið Fjarkar spilaði í beinni útsendingu, Ástrún Friðbjörnsdóttir og sonur hennar sendu póstkort með jólalaginu Ást og friður.

Sálin hans Jóns míns Original

Hipsumhaps Góðir hlutir gerast hææægt

Bríet Sweet Escape

Stuðmenn Fönn, fönn, fönn

Helgar Absurd

Paul Simon You Can Call Me Al

Digital Ísland Eh plan?

Kylie Minogue & Robbie Williams Kids

alt-J Breezeblocks

Þórhallur Sigurðsson & Edda Björgvinsdóttir Vesturbæjarlaugin

Rakel Sigurðardóttir & Lón Pabbi, komdu heim um jólin (feat.Rakel)

Bogomil Font ásamt Stórsveit Reykjavíkur Erta þú jólasveinn

Ástrún Friðbjörnsdóttir Ást og friður

Jordana & almost monday Jupiter

Obongjayar Give Me More

Jazzkonur Ef ég nenni

sombr 12 to 12

Hayley Williams & David Byrne What Is the Reason for It

Sufjan Stevens Get Behind Me Santa!

Chappell Roan Pink Pony Club

Júlí Heiðar, Ragnhildur Jónasdóttir & Dísa Snjókorn falla

Portugal. The Man Tanana

Rakel Sigurðardóttir & Lón Jólin eru koma (feat. Rakel)

Rakel Sigurðardóttir & Lón Pabbi, komdu heim um jólin (feat.Rakel)

Rakel Sigurðardóttir & Lón Hin fyrstu jól (feat. Rakel)

Rakel Sigurðardóttir & Lón Þú og ég (feat. Rakel)

The Pointer Sisters Jump (For My Love)

Máni Orrason Fed All My Days

Olivia Dean So Easy (To Fall in Love)

Björgvin Halldórsson & Ragnhildur Gísladóttir Ég gef þér allt mitt líf

Tríóið Fjarkar í beinni útsendingu

Flott Ó, Grýla taktu þér tak (1. sæti Jólalagakeppni Rásar 2 2024)

Kendrick Lamar Swimming Pools (Drank)

José Feliciano Feliz Navidad

Curtis Harding The Power

Margrét Eir & Friðrik Ómar Af álfum (10 ára afmælislag Frostrósa)

Romy Love Who You Love

The Killers Human

Frumflutt

11. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,