Siggi Gunnars hafði umsjón með þætti dagsins sem helgaður var kvennaverkfallinu. Í tilefni dagsins spilaði hann „þrjú í röð“ - þrjú lög í röð með sama tónlistarmanninum eða hljómsveit og áttu konur sviðið. Þá var fylgst með beinni útsendingu frá samstöðufundi á Arnarhóli.
Spiluð lög:
GRÝLURNAR - Valur og jarðaberjamaukið hans
GRÝLURNAR - Ekkert mál
RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Hvað um mig og þig?
PHOEBE BRIDGERS - Motion Sickness (radio mix)
ARLO PARKS & PHOEBE BRIDGERS - Pegasus
PHOEBE BRIDGERS - So Much Wine
UNA TORFA - Appelsínugult myrkur
UNA TORFA - Fyrrverandi
UNA TORFA - En
ROBYN - Dancing on My Own
ROBYN - With Every Heartbeat (edit)
ROBYN & RÖYKSOPP - The Girl and the Robot
SINEAD O’CONNOR - Mandinka
SINEAD O’CONNOR - Nothing Compares 2 U
SINEAD O’CONNOR - All Apologies
MAMMAÐÍN - Frekjukast
SALKA SÓL - Sólin og ég
AMABADAMA - Ein í nótt
AMABADAMA - HossaHossa
BLONDIE - One Way or Another
BLONDIE - Maria
BLONDIE - Atomic
LAUFEY - Mr. Eclectic
LAUFEY - Falling Behind
LAUFEY - Just Like Chet
DUSTY SPRINGFIELD - Spooky
DUSTY SPRINGFIELD - Son of a Preacher Man
DUSTY SPRINGFIELD - You Don’t Have to Say You Love Me
RAYE - Where Is My Husband!
STEVIE NICKS - Edge of Seventeen
FLEETWOOD MAC - Rhiannon (Will You Ever Win)
FLEETWOOD MAC - Dreams
GDRN - Af og til
GDRN & SIGRÍÐUR THORLACIUS - Augnablik
GDRN - Parísarhjól