Dagur íslenska trommarans
Siggi Gunnars og Margrét Maack skiptu Popplandi á milli sín. Siggi var á Akureyri og Margrét í Reykjavík.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson