Poppland

Ljótir hálfvitar og fallegt fólk

Siggi Gunn og Margrét Maack skiptu með sér Popplandinu. Atli Þór sendi póstkort með laginu Aðdáandi og Daði Freyr kynnti inn nýtt lag. Árni Matthíasson kom og dagskrárliðurinn Undir yfirborðið lifnar við á og ræddi um snjallgleraugu. 7/9 hlutar Ljótu hálfvitanna spiluðu tvö lög og Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson komu með nýtt lag - það fyrsta með Hljómsveitinni Valdimar í sjö ár.

Daði Freyr Pétursson - Me and You

Human League - Don’t You Want Me

Sombr - 12 to 12

Tame Impala - Let It Happen

Royel Otis - Moody

Hjaltalín - Halo (Live - Stúdíó 12, 22. feb 2013)

Blur - Parklife

Role Model - Sally, When the Wine Runs Out

George Ezra - Green Green Grass

Stuðmenn - Græna Torfan

Atli Thor, Raven, Raven, Atli Thor - Aðdáandi

Kings of Leon - Use Somebody

Michael Marcagi - Scared to Start

Florence and the Machine - Everybody Scream

Antony and the Johnsons, Anohni - It Must Change (Bonus Track WAV)

200.000 Naglbítar, Lúðrasveit Verkalýðsins - Láttu Mig Vera (með Lúðrasveit Verkalýðsins)

Páll Óskar - Ég er Eins Og Ég Er

Kiss - Lick It Up

Gossip - Standing in the Way of Control

Karl Olgeirsson, Þorgrímur Jónsson, Sigga Eyrún - Lúllabæ

The Black Keys - No Rain, No Flowers

GDRN - Þú Sagðir

Ljótu hálfvitarnir - lifandi flutningut

Tom Jones & The Cardigans - Burning Down the House

Abba - Dancing Queen

Teitur Magnússon - Kamelgult

Páll Óskar Hjálmtýsson, Milljónamæringarnir - Skrýmslið

HáRún - Sigli Með

The Doors - Light My Fire

Valdimar - Yfirgefinn

Valdimar Guðmundsson Tónlistarm. - Hoppaðu Upp Í

Valdimar - Lungu

Lady Gaga - The Edge of Glory

Glóey Þóra Eyjólfsdóttir - Away

James - Laid

Motion Boys - Hold Me Closer to Your Heart (Album Version)

Major Lazer - Get Free

Mugison, Blúskompaníið - Ég Trúi á Þig

Elín Hall - Wolf Boy

Frumflutt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Þættir

,