Poppland

Afmæliskökur

Fjöldi tónlistarfólks á afmæli í dag og setti það mark sitt á þáttinn. Ingibjörg Fríða kom með nýtt lag í tilefni nýrrar þáttaraðar af Þjóðsögukistunni. María Bóel sendi inn póstkort - hún á líka afmæli og gefur út EP-plötu af því tilefni. Ólafur Arnalds og Talos eiga plötu vikunnar.

BOGOMIL FONT & MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Marsbúa chacha.

Laufey - Lover Girl.

KIM LARSEN - Susan Himmelblå.

Snorri Helgason - Ein alveg.

Weather Girls, The - It's raining men.

LADDI - Búkolla.

Sigurður Ingi Einarsson, Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Siggi&Ingibjörg - Gilitrutt.

Icona Pop - I love it (lyrics!).

Of Monsters and Men - Television Love.

TOTO - Rosanna.

FLOTT - Mér er drull.

JENNIFER LOPEZ - Jenny from the block.

Kaleo - Bloodline.

Ólafur Arnalds, Talos - A Dawning.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Sumarið.

Retro Stefson - Glow.

FIRST AID KIT - Emmylou.

Ragnhildur Gísladóttir - Fegurðardrottning.

Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir.

Sverrir Bergmann - Án þín.

VÉDÍS - Punch Drunk Love.

Bob Marley - Buffalo soldier.

María Bóel - Svart og hvítt.

BEYONCE - Love On Top.

CMAT - Running/Planning.

Wet Leg - Catch These Fists.

Stereolab - Aerial Troubles.

HIPSUMHAPS - Hjarta.

UNA STEF & BABIES - Með þér.

DONNA SUMMER - Bad Girls.

Suede - Trance State.

Lacey, Yazmin - Ain't I Good For You.

BRONSKI BEAT - Smalltown boy.

Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

Þormóður Eiríksson, Aron Can, Alaska1867 - Ljósin kvikna.

KYLIE MINOGUE - Slow.

EMILÍANA TORRINI - Me And Armini.

Ólafur Arnalds, Talos - For Steph.

BILLY JOEL - Uptown girl.

Carpenter, Sabrina - Taste.

Unun - Lög unga fólksins.

Ózonlagið - Ofurmannvera.

ACE OF BASE - All That She Wants.

Cerrone, Christine and The Queens - Catching feelings.

NELLY FURTADO - Maneater.

Hall & Oates - Maneater

Frumflutt

8. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Þættir

,