Frá Hólahátíð.
Sr. Halla Rut Stefánsdóttir, Gísli Gunnarsson vígslubiskup á Hólum, Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjóna fyrir altari. Predikari er frú Agnes M. Sigurðardóttir.
Organistar: Jóhann Bjarnason, Dr. Vidas Pinkevicius og dr. Ausra Motuzaite- Pinkeviciene leika forspil og eftirspil í messunni.
Skagfirski kammerkórinn ásamt Kór Hóladómkirkju syngur undir stjórn Jóhanns Bjarnasonar.
Hljóðfæraleikarar: Berglind Stefánsdóttir flautuleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari.
Lesarar: Sr. Sigríður Gunnarsdóttir, sr. Jón Ármann Gíslason og sr. Guðrún Karls Helgudóttir.
Forspil: Gustaf Adolf Mankell (1812 – 1880). Fantasie in d major for organduet: III. Fugato. Allergro Moderato.
Fyrir predikun:
Sálmur 472: Dýrð í hæstum hæðum. Lag: J.B.Dykes. Texti: Friðrik Friðriksson.
Sálmur 474: Lofsyngið Drottni. Lag: G.F.Handel. Texti: Valdimar V. Snævarr.
Sálmur 630: Heyr, himna smiður. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Kolbeinn Tumason
Eftir predikun:
Sálmur 218: Kom, voldugi andi. Lag: Hellen Kennedy. Texti: Arinbjörn Vilhjálmsson.
Sálmur 496: Gegnum Jesú helgast hjarta. Lag: John F. Wade. Texti: Hallgrímur Pétursson.
Sálmur 241: Virstu, Guð, að vernda og styrkja. Lag: Andreas P. Berggreen / Helgi Hálfdánarson.
Eftirspil: Gustaf Adolf Mankell (1812 – 1880) Fantasie in c major for ornanduet: III. Fuga. Allegro. Moderato.