40 ára vígsluafmæli kirkjunnar og nýtt altari tekið í notkun sem Andrés Narfi Andrésson teiknaði.
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari.
Organisti er Magnús Ragnarsson.
Kórar: Gradualekór Langholtskirkju, Graduale Nobili og Kór Langholtskirkju.
Kórstjórar: Agnes Jórunn Andrésdóttir, Magnús Ragnarsson og Sunna Karen Einarsdóttir.
Lesarar: Gunnar M. Sandholt og Halldóra Eyjólfsdóttir
Fyrir predikun:
Sálmur 255. Öll veröldin fagni fyrir Drottni. Egil Hovland.
Sálmur 229. Opnið kirkjur allar. Gylfi Gröndal / Trond Kverno.
Sálmur 218. Kom voldugi andi. Arinbjörn Vilhjálmsson / Helen Kennedy.
Kórsöngur: Ég hef augu mín til fjallanna (frumflutningur) Magnús Ragnarsson.
Sálmur 277. Heilagi Guð, á himni og jörð. Helgi Hálfdanarson / Henrih Schütz.
Eftir predikun
Kórsöngur: Locus iste. Anton Bruckner.
Kórsöngur: Ég vil vegsama Drottinn. Árni Harðarson.
Heilagur. Sverrir Pálsson / Franz Schubert.
Sálmur 317. Þetta er líkami Krists. Kristján Valur Ingólfsson / John L. Bell.
Kórsöngur: Guðs almáttugs dóttir dýr. Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir.
Kórsöngur: Dona nobis pacem. Mary Lynn Lighfoot.
Lofsöngur - Ó, Guð vors lands. Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Matthías Jochumsson.
Eftirspil: Konsert í a-moll, 1. þáttur. Antonio Vivaldi, útsetning: Johann Sebastian Bach.