Séra Axel Árnason Njarðvík og Bergþóra Ragnarsdóttir djákni þjóna fyrir altari og séra Axel predikar. Organistar eru Jón Bjarnason og Guðný Einarsdóttir. Sönghópur Grænu kirkjunnar syngur undir stjórn Jóns Bjarnasonar og Guðnýjar Einarsdóttur sem jafnframt eru organistar.
Lesari er Bergþóra Ragnarsdóttir djákni.
Fyrir predikun:
Forspil: Prelúdía í a-moll BWV 543 Johann Sebastian Bach.
Sálmur 763. Ó Guð ég veit hvað ég vil. Lag: Torgny Erséus. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.
Sálmur 269. Gloría. Lag frá Taizé. Texti úr Lúkarsguðspjalli.
Sálmur 467. Smávinir fagir. Lag: Jón Nordal. Texti: Jónas Hallgrímsson.
Eftir predikun:
Sálmur 676. Hlýir vindar taka að blása. Lag: Sigvald Tveit. Texti: Sigríður Magnúsdóttir.
Sálmur 449. Hve margt er það líf. Lag: Hjálmar H. Ragnarsson. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.
Sálmur 766. Nú skrúða grænum skrýðist fold. Lag: Waldemar Åhlén. Texti: Karl Sigurbjörnsson.
Eftirspil: Hugleiðing organista um skrúðið græna sem skrýðir fold.