Séra Ása Björk Ólafsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.
Organisti og kórstjóri: Pétur Nói Stefánsson.
Kammerkór Eyrarbakkakirkju syngur.
Einsöngvari Gunnlaugur Bjarnason. Trompetleikarar; Ingunn Erla Sigurðardóttir og Jóhann Ingvi Stefánsson. Lesarar: Sjöfn Þórarinsdóttir og Guðmundur Ármann Pétursson.
Fyrir predikun:
Forspil: Tríó Sónata nr. V í C-dúr, 1. kafli eftir J. S. Bach.
Sálmur 601: Vér fetum brautu bjarta Texti: Kristján Valur Ingólfsson Lag: Selnecker 1587 úts. J. S. Bach.
Sálmur 265: Þig lofar faðir, líf og önd. Texti: Sigurbjörn Einarsson Lag: Nikolaus Decius úts. Johann Crüger.
Sálmur 485: Lofið vorn Drottin. Texti: Helgi Hálfdánarson. Lag: Stralsund 1665 úts. R. A. Ottósson.
Tónlistaratriði: Urlicht úr Des Knaben Wunderhorn eftir G. Mahler.
Gunnlaugur Bjarnason syngur.
Eftir predikun:
Sálmur 351: Full af gleði yfir lífsins undri. Texti: Sigurjón Guðmundsson. Lag: Egil Hovland 1976.
Sálmur 246a: Nú gjaldi Guði þökk. Texti: Helgi Hálfdánarson Lag: J. Crüger úts. Róbert A. Ottósson.
Eftirspil: Toccata og fúga Op. 59 nr. 5 og 6 eftir Max Reger.