Messa á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar.
Séra Edda Hlíf Hlífarsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.
Tónlistarflutningur: Nemendur Tónskóla Þjóðkirkjunnar og kórstjórnarnemendur Listaháskóla Íslands.
Fyrir predikun:
Forspil: Spuni yfir sálmalagið Jesú, mín morgunstjarna. Kristján Hrannar Pálsson leikur á orgel.
Kórsöngur: Jesú, mín morgunstjarna Lag: Úr Hólabók 1619. Texti: Höf.ók. Úts.: Smári Ólason. Stjórnandi kórs: Helga Guðný Hallsdóttir.
Sálmur 131: Dýrð, vald, virðing. Þýskt lag frá 16.öld. Texti: Hallgrímur Pétursson ps. 50. Orgelleikur: Pétur Nói Stefánsson.
Kórsöngur milli ritningarlestra: Ég krýp og faðma fótskör þína. Lag: Dimitri Bortniansky, Texti: Guðmundur Geirdal. Stjórn kórs: Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir
Sálmur 526: Orð þitt, Drottinn, veg oss vísi. Lag: Bourgeois, 1551. Texti: Páll Jónsson: Orgelleikur: Hrafnkell Karlsson.
Sálmur101: Brauð til saðnings svöngum. Lag: Annfinn Øien. Texti: Per Lønning, ísl. Þýðing Sigurbjörn Einarsson. Orgelleikur: Hrafnkell Karlsson.
Eftir predikun:
Orgelleikur og kórsöngur: Greinir Jesú um græna tréð. Lag: Íslenskt þjóðlag, Texti: Hallgrímur Pétursson. Sálmforleikur: Smári Ólason. Orgelleikur: Pétur Nói Stefánsson. Stjórnandi kórs: Einar Hugi Böðvarsson.
Kórsöngur: Faðir vor. Lag: Yamandú Pontvik. Texti: Úr Biblíunni. Stjórnandi kórs: Rafn Hlíðkvist.
Kórsöngur: Ísland ögrum skorið. Lag: Sigvaldi Kaldalóns. Texti: Eggert Ólafsson. Stjórnandi kórs: Bryndís Ásta Magnúsdóttir.
Eftirspil: Úr Passacagliu í c-moll eftir J.S. Bach. Orgelleikur: Matthías Harðarson.