• 00:09:25Fugl dagsins
  • 00:21:55Stefán og Hólmfríður - fóru til Kasakhstan

Sumarmál

Hólmfríður og Stefán í Kasakhstan og fugl dagsins

Í dag var hreinlega komið lokaþætti Sumarmála þetta sumarið þar sem það er föstudagur var líka síðasta ferðasaga sumarsins á dagskrá. Stefán Ingvar Vigfússon uppistandari og eiginkona hans Hólmfríður María Bjarnardóttir, sérfræðingur á Borgarbókasafninu og ritstjóri, eru nýkomin úr ferðalagi til Astana í Kasakhstan með millilendingu í Istanbúl í Tyrklandi. Þau sóttu IFLA ráðstefnu í Astana, sem er stærsta bókasafnsráðstefna í heimi, og þau höfðu frá ýmsu áhugvargðu segja frá Astana og Istanbúl.

Og svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum í dag:

Austurstræti / Laddi og Már Gunnarsson (Laddi)

Niður Laugaveg / Strax (Jakob Frímann Magnússon og Sigurður Bjóla Garðarsson)

Vesturgata / Björgvin Halldórsson (Gunnar Þórðarsson, texti Ólafur Haukur Símonarson)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

29. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,