• 00:08:14Fugl dagsins
  • 00:18:47Hildur og Margrét - fóru í allar laugar landsins

Sumarmál

Hildur, Margrét og allar sundlaugar landsins og fugl dagsins

Vinkonurnar og samstarfskonurnar Hildur Helgadóttir og Margrét Guðjónsdóttir settu sér fyrir nokkrum árum metnaðarfullt markmið, synda í öllum sundlaugum landsins. Í fyrra náðu þær klára listann sem innihélt 127 sundlaugar. Eftir standa ótal ferðalög um landið vítt og breitt og þær hafa þurft sýna mikla útsjónarsemi, hæfni í samningaviðræðum og snarræði á köflum til þess komast í erfiðustu laugarnar. Við ræddum við Hildi og Margréti um þetta ævintýri og framtíðina, því þær eru sjálfsögðu búnar setja sér nýtt markmið.

Og svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum í dag:

Sama sól / Sigurður Halldór Guðmundsson (Sigurður Halldór Guðmudnsson)

Sundferð / Hattur og Fattur (Árni Blandon og Gísli Rúnar Jónsson) (Ólafur Haukur Símonarson)

Sundhetjan / Sigríður Thorlacius og hljómsveit Tómasar R. Einarssonar (Tómas R. Einarsson)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG ARNHILDUR HÁLFDÁNARDÓTTIR

Frumflutt

15. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,