Skötuveisla í Garði, Ása og hlaðvörpin og fugl dagsins
Skötuát er fólki kannski ekki efst í huga á sólríkum sumardögum, en þrátt fyrir það hefur Ásmundur Friðriksson fyrrum þingmaður haldið stórar skötuveislur á sumrin við góðar undirtektir.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.