• 00:07:49Fugl dagsins
  • 00:13:31Veganesti Páls Ásgeirs Ásgeirssonar
  • 00:30:29Bergþór Morthens myndlistarmaður

Sumarmál

Gönguleiðir á Vesturlandi, Bergþór Morthens og fugl dagsins

Páll Ásgeir Ásgeirsson ferðafrömuður ræddi náttúruperlur í nágrenni Reykjavíkur og gönguleiðir á Vesturlandi. Þá hitti Helga Arnardóttir á listamanninn Bergþór Morthens á Siglufirði þar sem hann dvelur jafnan hluta úr ári, en býr þess utan og starfar í Svíþjóð. Þau ræddu listina, innblástur, vinnuaga, liti og bruna sem varð á vinnustofu hans í Svíþjóð þar sem öll hans verk eyðilögðust.

Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.

Tónlist:

Mannakorn - Á meðan sumar framhjá fer.

The Beatles - I'll follow the sun.

Everybody's talkin' - Nilsson.

Frumflutt

15. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,