• 00:04:48Fugl dagsins
  • 00:16:28Snæfríður Ingadóttir - að ferðast með börnin

Sumarmál

Snæfríður Ingadóttir og ferðalög með börn og fugl dagsins

Snæfríður Ingadóttir rithöfundur og fjölmiðlakona hefur undanfarin 12 ár ferðast víða um heim ásamt eiginmanni og þremur börnum. Hún segir ekki þurfi endilega bíða með ferðast með börnin þangað til þau eru orðin eldri, þeirra reynsla þá er margt sem börnin verða bundin við t.d. framhaldsskólinn og félagslegar tengingar. Snæfríður býður uppá fyrirlestra ætlaða foreldrum sem dreymir um upplilfa ævintýri og ferðast með fjölskyldunni en vantar hugrekki og innblástur. Við ræddum ferðalög með börn, húsið þeirra á Tenerife og fleira við Snæfríði Ingadóttur í dag.

Og svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.

Lög í þættinum

Mývatnssveitin er æði / Hljómar (Gunnar Þórðarsson-Þorsteinn Eggertsson)

Spánardraumur / Hljómsveit Ingimars Eydal (Erl-Einar Rafn Haraldsson)

The river of dreams / Billy Joel (Billy Joel)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

22. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,