• 00:07:28Fugl dagsins
  • 00:18:33Auður og Þorbergur - gengu þvert yfir England

Sumarmál

Mæðginin Auður og Þorbergur gengu þvert yfir England og fugl dagsins

Við fengum ferðasögu í dag frá mæðginum sem eru nýkomin aftur til landsins eftir þau gengu þvert yfir England, frá Írska hafinu yfir Norðursjó, 320 kílómetra leið í gegnum 3 af stærstu þjóðgörðum Bretlands. Þetta eru þau Auður Elva Kjartansdóttir og Þorbergur Anton Pálsson, en þau gengu um það bil 30 kílómetra á dag í 10 daga í alls konar veðri. Við fengum þau til segja okkur ferðasöguna frá byrjun til enda í þættinum í dag.

Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum í dag:

Rigning og súld / KK (Kristján Kristjánsson, texti Eyþór Gunnarsson og Kristján Kristjánsson)

Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker / Helgi Björnsson (Helgi Björnsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson og Atli Bollason)

Send Me On My Way / Rusted Root (Michael Glabicki & Rusted Root)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR

Frumflutt

1. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,