• 00:08:53Fugl dagsins
  • 00:21:21Brynja Baldursdóttir myndlistarkona á Siglufirði
  • 00:40:59Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti

Sumarmál

Minjasafnið á Hnjóti, listakonan Brynja Baldurs og fugl dagsins

Brynja Baldursdóttir myndlistarmaður hefur verið búsett á Siglufirði í 30 ár og er ein þeirra sem tekið hefur virkan þátt í því endurvekja og ýta undir öflugt listalíf í bænum. Helga Arnardóttir hitti Brynju á Siglufirði og ræddi við hana um listina, náttúruna og töfrana sem finnast á stað sem þessum.

Hulda Geirsdóttir hringi svo vestur í Örlygshöfn og heyrði í Ingu Hlín Valdimarsdóttur forstöðumanni Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti sem sagði frá fjölbreyttri starfsemi safnins. Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.

Tónlist:

Sváfnir Sig og drengirnir á upptökuheimilinu - Malbiksvísur.

Salka Sól - Tímaglas.

Dawn og Tony Orlando - Tie a yellow ribbon.

Cliff Richard og Shadows - Summer holiday.

Frumflutt

14. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,