• 00:07:26Fugl dagsins
  • 00:17:23DJ Amma-Halla Þórlaug og Ásrún Magnúsdóttir
  • 00:32:47Veganesti/ Byrjendur-Páll Ásgeir Ásgeirsson

Sumarmál

DJ Amma, fyrstu skrefin í Veganestinu og fugl dagsins

Við forvitnuðumst í dag um viðburð sem verður haldin á Hamraborg Festival sem kallast DJ Amma. Ásrún Magnúsdóttir og Halla Þórlaug Óskarsdóttir standa þessum viðburði og eru þær leita þáttakendum í verkefnið, konum yfir 67 ára sem vilja leika tónlist af plötum og segja sögur í kringum lagavalið. Ásrún og Halla Þórlaug sögðu okkur betur frá þessu verkefni í þættinum, en þær sem hafa áhuga á taka þátt er bent á netfangið djamma2025@gmail.com.

Páll Ásgeir Ásgeirsson útivistarfrömuður, ferðabókahöfundur og leiðsögumaður verður aftur með okkur í sumar með það sem við köllum Veganesti vikunnar þar sem hann kemur með góð ráð fyrir gönguferðir og almenna útivist. Við komum aldrei tómum kofanum hjá Páli og hann talaði í dag um fyrstu skrefin, þ.e. hversu einfalt það er fara út og njóta náttúrunnar, það þarf ekkert flækja það neitt frekar.

Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum í dag:

Ég fer í nótt / Helgi Björnsson (erlent lag, texti Ómar Ragnarsson)

Fyrir vestan sól / Björgvin Halldórsson (erlent lag, texti Jónas Friðrik)

Svart og hvítt / Módel (Eyþór Gunnarsson,Gunnlagur Briem og Eríkur Hauksson, texti, Eiríkur Hauksson)

We Have All The Time In The World / Louis Armstrong (John Barry & Hal David)

UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

1. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,