Poppland

Póstkassinn opnaður upp á gátt og allskonar jóla

Lovísa Rut stýrði Popplandi þennan miðvikudaginn og var í miklum jólagír. Plata vikunnar var á sínum stað, Nokkur jólaleg lög með Magnúsi Jóhanni og GDRN, póstkort og íslensk jólalög frá Svenna Þór og Skjóðu, brot úr nýjasta þætti Árið er, lögin í Jólalagakeppni Rásar 2 og margt fleira skemmtilegt.

Jóhann Helgason & Björgvin Halldórsson - Skilaboð.

Bubbi Morthens - Settu það á mig.

Sigríður Beinteinsdóttir, Baggalútur - Hótel á aðfangadag.

Gunnar Ólason - Komdu um jólin.

GWEN STEFANI - You Make It Feel Like Christmas (ft. Blake Shelton).

Beyoncé - Bodyguard.

ICEGUYS - Þegar jólin koma.

BOB DYLAN - Lay Lady Lay.

Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Ekkert blóð.

MACY GRAY - Winter Wonderland.

Mk.gee - ROCKMAN.

SPANDAU BALLET - To cut a long story short.

Dina Ögon - Jag vill ha allt.

Magnús Jóhann Ragnarsson - Hvít jól (ásamt Óskari Guðjónssyni).

GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Komdu um jólin.

Óskar Guðjónsson, GDRN - Hvít jól (ásamt Óskari Guðjónssyni).

ALDA DÍS - Velkominn desember (1. sæti Jólalagakeppni Rásar 2 - 2022).

Þesal - Blankur um jólin.

Kælan Mikla - Stjörnuljós.

ELLÝ VILHJÁLMS - Litla Jólabarn.

Bogomil Font, Kristjana Stefánsdóttir, Rebekka Blöndal - jólasveinn.

SKJÓÐA GRÝLUDÓTTIR & LANGLEGGUR LEPPALÚÐASON - Hún Skjóða (Úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2 - 2019).

Fleet Foxes - White Winter Hymnal.

Skjóða Grýludóttir - Jólaljós.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

Irglová, Markéta - Vegurinn heim.

Teddy Swims - Bad Dreams.

Bríet - Esjan.

Bubbi Morthens - Ástrós (feat. BRÍET).

Bríet - Sólblóm.

Bríet, Bríet - Fimm.

Bubbi Morthens - Ástrós (feat. BRÍET).

Bríet - Rólegur kúreki.

Bríet - Esjan.

Bríet, Bríet - Rólegur kúreki.

PÁLL ÓSKAR OG BENZIN MUSIC - Mig langar til.

Lúpína - Jólalag lúpínu.

Pálmi Gunnarsson, Brunaliðið - Yfir fannhvíta jörð.

MARGRÉT EIR & FRIÐRIK ÓMAR - Af álfum (10 ára afmælislag Frostrósa).

SÚPER ÚLTÍMET BRÓS, Fríða Hansen - Jólageit.

Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Battery Brain.

Strings, Billy - Gild the Lily.

ELVIS PRESLEY - Blue Christmas.

Svenni Þór, Svenni Þór - Hlauptu hlauptu Rúdolf.

Mars, Bruno, Rosé - APT..

GDRN - Úti er alltaf snjóa.

Myrkvi - Glerbrot.

Magnús Jóhann Ragnarsson - Úti er alltaf snjóa.

Ylja - Jólin alls staðar (live).

KK, GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Það sem jólin snúast um (ásamt KK).

GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Er líða fer jólum.

WHAM! - Last Christmas.

Laufey - Santa Baby.

Frumflutt

11. des. 2024

Aðgengilegt til

11. des. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,