Dúett í Popplandi í dag
Margrét Erla Maack og Hulda Geirsdóttir skiptu með sér Popplandinu í dag og buðu upp á fjölbreytta blöndu tónlistar.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack