Poppland

Magnús Þór gerður upp og margt fleira

Siggi Gunnars stýrði Popplandi dagsins. Hann gerði upp plötu vikunnar ásamt þeim Andreu Jóns og Arnari Eggerti en Magnús Þór Sigmundsson átti plötu vikunnar þessu sinni. Svo sendu tónlistarmenn inn póstkort ásamt ýmsu öðru skemmtilegu.

Frumflutt

18. júlí 2024

Aðgengilegt til

18. júlí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,