14:03
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Tónlistin þessum þætti:

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran syngur Þið förumenn jarðar eftir Atla Heimi Sveinsson, samið við ljóð Davíðs Stefánssonar. Francisco Javier Jáuregui og Pétur Jónasson leika á gítara.

István Várdai leikur á selló og Julien Quentin á píanó, þeir flytja Danse Orientale úr 2 Pieces Op. 2 eftir Sergei Rachmaninov.

Borodin strengjakvartettinn leikur þriðja þátt, Très lent, úr Strengjavartett í F-dúr eftir Maurice Ravel.

Lorène de Ratould píanóleikari leikur Six Études eftir Karol Beffa.

Verkið er í 6 þáttum:

1 À Jakob

2 À Dana Ciocarlie

3 À Lorène de Ratuld

4 À Dana Ciocarlie

5 À Jean-Frédéric Neuburger

6 À David Sanson.

Phyllis Bryn-Julson syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit breska útvarpsins og BBC Singers. Þau flytja Le soleil des eaux eftir Pierre Boulez.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,