Hvar er Jón?

7. þáttur: Komum Jóni heim

Á sama tíma og byrjað var grafa í leit hugsanlegum líkamsleifum beið fjölskylda Jóns eftir fréttum. Ef Jón myndi finnast hæfist nýr kafli í sorgarferli þeirra. Þegar lok þessarar þáttaraðar nálgast byrja nýjar ábendingar berast. Eftir því sem lengra líður biður fjölskylda Jóns um mál hans verði gert morðrannsókn í þeirri von þau fái loks einhver svör.

Gígja Hólmgeirsdóttir um handrit og lestur í þessum þætti af Hvar er Jón. Um hljóðvinnslu annaðist Jón Þór Helgason.

Frumflutt

3. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvar er Jón?

Hvar er Jón?

Þegar Jón Þröstur Jónsson kom til Dyflinnar í febrúar 2019 stóð til hann og konan hans myndu verja fríinu sínu í spila póker og ferðast.

Þess í stað hvarf Jón Þröstur sporlaust.

Nú, sex árum síðar, taka RÚV og RTÉ á Írlandi höndum saman við rannsókn málsins í hlaðvarpinu Where is Jón? sem birtist hér í íslenskri aðlögun.

Where is Jón? eru birt í hlaðvarpsveitum og Spilara RÚV þar sem einnig finna útgáfu með íslenskum texta.

Þáttaröðin Where is Jón? er skrifuð og framleidd af Önnu Marsibil Clausen og Liam O’Brien. Tónlistin er samin og flutt af Úlfi Eldjárn ásamt Unni Jónsdóttur á selló. Hljóðvinnslu annast Jón Þór Helgason.

Þættir

,