23:05
Lestin
Bolludagur, Óskarsverðlaunin, Anora er besta myndin
Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í nótt, með tiltölulega lágstemmdu pompi og prakt. Við hringjum til Los Angeles og förum yfir helstu verðlaunahafa með Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas.

Við sökkvum okkur svo ofan í Anora sem hlaut verðlaun sem besta myndin, mynd sem fjallar um ástir kynlífsverkakonu og sonar rússnesks ólígarka.

Það er bolludagur í dag. Anna Gyða fór á stúfana, kíkti í bakaríið Sandholt og forvitnaðist um hefðir tengdar deginum hjá Kristni Schram þjóðfræðingi.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
e
Endurflutt.
,