18:30
Hvað ertu að lesa?
Gleðilegan Öskurdag!
Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Framundan er öskudagur og í tilefni þess ætlar Ævar Þór að segja frá Skólaslit 3: Öskurdagur. Hann segir líka frá fleiri bókum sem hann hefur skrifað og við komumst að því hvað heillar hann við hrollvekjur. Bókaormurinn Benjamín rýnir í Öskurdag og segir frá bókum sem foreldrar hans lásu þegar þau voru yngri.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,