Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti:
Train leaves here this morgning - Eagles
Brimkló - Þjóðvegurinn.
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Í grænum mó.
Sinatra, Frank - Bad, bad Leroy Brown.
Cole, Nat King - Straighten up and fly right.
Moura, Tavinho - Cadê o boi.
Bollani, Stefano, Gatto, Roberto, Tommaso Rava Quartet, Rava, Enrico, Tommaso, Giovanni - Mondo cane = A dog's world.
Wang, Yuja - Málaga from Iberia.
Murray, Ann, Johnson, Graham, Lott, Felicity - Réveil, Op.11, No.2.
Mullov-Abbado, Misha, Mullova, Viktoria - Träumerei (Kinderszenen Op.15/7).
Naseri, Hesam, Ghorbani, Alireza - From the Blood of the Nation.
Songhoy Blues - Gambary.
Ferrell, Sierra - Wish You Well.
Magnús Eiríksson, Mannakorn, Ellen Kristjánsdóttir - Einhvers staðar einvherntímann aftur.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Selatalningin mikla fór fram um síðustu helgi, en Selasetur Íslands á Hvammstanga stendur fyrir henni. Örvar Birkir Eiríksson, framkvæmdastjóri Selasetursins, sagði frá niðurstöðum talningarinnar í ár, starfsemi Selasetursins og stöðu selsins við strendur landsins.
Í gær birtist í Morgunblaðinu frétt sem vakti nokkur viðbrögð, en þar sagði af veðurvél nokkurri sem sögð var hafa verið sett upp í Vaglaskógi um liðna helgi, í því skyni að forða Kaleo frá því að syngja í rigningu og sudda. Í síðari hluta þáttarins var gestur Morgungluggans Jakob Frímann Magnússon tónleikahaldari.

Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Frá 26. maí 2001.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Fjallað um írskumælandi Íra, tungumál þeirra og menningu.
1. Baldur Ragnarsson málfræðingur sagði frá sögu írskunnar: 7.00 mín
2. Rætt við Jón Hermannsson kvikmyndaframleiðanda sem bjó í Galway á Írlandi 1995-1997 og kynntist þar írskumælandi fólki: 13.00 mín

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Útvarpsfréttir.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Við fengum ferðasögu í dag frá mæðginum sem eru nýkomin aftur til landsins eftir að þau gengu þvert yfir England, frá Írska hafinu yfir að Norðursjó, 320 kílómetra leið í gegnum 3 af stærstu þjóðgörðum Bretlands. Þetta eru þau Auður Elva Kjartansdóttir og Þorbergur Anton Pálsson, en þau gengu um það bil 30 kílómetra á dag í 10 daga í alls konar veðri. Við fengum þau til að segja okkur ferðasöguna frá byrjun til enda í þættinum í dag.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Rigning og súld / KK (Kristján Kristjánsson, texti Eyþór Gunnarsson og Kristján Kristjánsson)
Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker / Helgi Björnsson (Helgi Björnsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson og Atli Bollason)
Send Me On My Way / Rusted Root (Michael Glabicki & Rusted Root)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Tollar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna hækka í næstu viku úr tíu prósentum í fimmtán. Utanríkisráðherra ætlar að þrýsta á að samningaviðræður ríkjanna um viðskiptakjör hefjist sem fyrst.
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að stjórnvöld verði að bregðast við og gæta hagsmuna Íslands. Fiskútflytjandi býst við því að tollarnir dragi úr eftirspurn.
Fjársvik þar sem þolandi telur geranda vera vin sinn, eru vel falin og útbreitt vandamál, segir formaður Þroskahjálpar. Saga ungs, fatlaðs manns sem stofnaði 29 bankareikninga fyrir ókunnugt fólk, er ekki einsdæmi.
Mannréttindavaktin sakar Ísraela um stríðsglæpi á Gaza. Þeir svelti almenna borgara vísvitandi og skjóti þá svo þegar þeir reyna að sækja sér mat.
Tveir af hverjum þremur eru hlynntir ákvörðun forseta Alþingis um að stöðva umræðu um veiðigjald. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Enn fleiri telja málflutning stjórnarandstöðunnar hafa verið málþóf.
Viðbótartjaldsvæði hefur verið opnað á Egilsstöðum til að rúma fjöldann sem þar verður um helgina. Mörg þúsund sækja unglingalandsmót UMFÍ og það er brakandi blíða í kortunum.
Og við sláumst í för með þjóðhátíðargestum um borð í Herjólfi, en þeir fá líklega ekki jafn gott veður.
Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Vals í fórbolta. Valur er í fimmta sæti í deildinni og úr leik í bikarnum.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Bylgja Baldursdóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, segir frá tengslum sínum við Bæjarskersfjöruna í heimabæ sínum Sandgerði. Þar hefur hún átt margar góðar stundir og iðkar þar sjósund af kappi.
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Lagalisti:
Jara, Victor, Inti-Illimani - Canto libre = Free song.
Castillo, Patricio, Jara, Victor - Angelita huenuman.
Los Amigos, Valdez, Merceditas - Quirino.
Machito and his Afro Cubans, Machito - Novio mio.
Marino Rivero, René - Mirinaque.
Arabe, Essehiri Azel - Amali omale ennasse.
Diab, Amr - Nour el ain.
Bouchenak, Frères - Hna mada bina.
Nawal - Hima.
I.P.C.C. - Tumelo.
Grahoré, Dobet - Abiani.
Johannesburg African Choir - Shosholoza.
Shibabaw, Ejigayehu 'Gigi', Abyssinia Infinite - Alesema.
Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur að segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.
Þáttur frá 21. nóvember 2015: Í þættinum er fjallað um menningarstarf á landsbyggðinni. Litið inn í menningarrýmið Kaktus á Akureyri, spjallað við útgefendur Menningarpésans á Vestfjörðum, fjallað um menningarástandið á Héraði og rætt við aðstandanda Bræðslunnar á Borgarfirði Eystra. Rætt við menningarfulltrúa Eyþings og styrkþega þar.
Viðmælendur: Brák Jónsdóttir Áki Sebastian Frostason Anne Balanant Áskell Heiðar Ásgeirsson Thelma Hjaltadóttir Ásgeir Hvítaskáld Þórhallsson Unnar Geir Unnarsson Þráinn Lárusson Ragnheiður Jóna Ingólfsdóttir Eyþór Ingi Jónsson
Umsjón: Þórgunnur Oddsdóttir Aðrir umsjónarmenn: Freyja Dögg Frímannsdóttir, Ágúst Ólafsson, Halla Ólafsdóttir og Rúnar Snær Reynisson.
Tónlist: Í umfjöllun um Kaktus ómar tónlist eftir Pitenz

Útvarpsfréttir.

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.
Í Öryggi þjóðar stiklar Sóley Kaldal, áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur, á stóru um helstu hugtök málaflokksins í hringiðu alþjóðakerfisins. Þættirnir eru frumfluttir á Morgunvaktinni á mánudögum en einnig aðgengilegir á spilara og hlaðvarpsveitum.
Sóley Kaldal er með meistaragráðu í alþjóðlegum öryggismálum og ríkiserindrekstri frá Jackson School of Global Affairs við Yale háskóla. Sóley hefur unnið fyrir íslenska ríkið vel á annan áratug, bæði að innlendum öryggismálum sem og í alþjóðlegu samstarfi.
Í þættinum er fjallað um hversu lítið þarf til að leysa vígbúnaðarkapphlaup úr læðingi.

Veðurfregnir kl. 18:50.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Bandaríska hljómsveitin The Knickerbockers hafði nýlega tekið til starfa þegar The Beatles komu til Bandaríkjanna í fyrsta skipti í febrúar 1964. Þeir höfðu gefið út litla plötu með doowop tónlist en skiptu um tónlistarstefnu og fóru að semja og spila beat tónlist. Þetta leit mjög vel út en þrátt fyrir góða spretti náðu þeir ekki þeirri almannahylli sem þá dreymdi um. Leikin eru nokkur lög sem þeir hljóðrituðu á stuttum beat ferli sínum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Við fengum ferðasögu í dag frá mæðginum sem eru nýkomin aftur til landsins eftir að þau gengu þvert yfir England, frá Írska hafinu yfir að Norðursjó, 320 kílómetra leið í gegnum 3 af stærstu þjóðgörðum Bretlands. Þetta eru þau Auður Elva Kjartansdóttir og Þorbergur Anton Pálsson, en þau gengu um það bil 30 kílómetra á dag í 10 daga í alls konar veðri. Við fengum þau til að segja okkur ferðasöguna frá byrjun til enda í þættinum í dag.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Rigning og súld / KK (Kristján Kristjánsson, texti Eyþór Gunnarsson og Kristján Kristjánsson)
Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker / Helgi Björnsson (Helgi Björnsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson og Atli Bollason)
Send Me On My Way / Rusted Root (Michael Glabicki & Rusted Root)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR

Halla Gunnarsdóttir ferðast umhverfis jörðina og fræðir hlustendur um líf og störf fólks í fjarlægum eða nálægum löndum. Hver þáttur er helgaður einu landi og Halla kynnir tónlist frá landinu og fær til sín viðmælendur sem þekkja til lands og þjóðar.
(2007)
Tæland er stundum kallað land hinna milljón brosa og ekki að ástæðu lausu enda virðast Tælendingar brosa meira en almennt gengur og gerist með frónbúa í Atlantshafi. Í þessum þætti verður spjallað við tælenska konu, forvitnast um ferðalag Íslendings til Tælands og rætt um búddisma.

Útvarpsfréttir.
Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.
Það er verulega margt spennandi í boði í allri þeirri flóru dagskrár um helgina, víðs vegar um landið og auðvitað eru það stóru útihátíðirmar sem eru einna mest áberandi. Svo er aftur innihátíð haldin hér í borg með tónleikum, markaði, plötusnúðum og Poppunkti. Hann Gunnar Lárus Hjálmarsson eða Dr. Gunni stendur einmitt fyrir popppunkti en hann er auðvitað vel þekktur poppfræðingur og fyrrum skríbent og þekkir ágætlega til í sögu úti- og innihátíða um verslunarmannahelgar síðustu áratuga. Við spjöllðum við Gunnar um stemninguna í kringum þessar helgar og fengum meira að segja smá Popppunkt í beinni.
Eins og eðlilegt er þá er tónlistarfólk á ferð og flugi um helgina og heldur oftar en ekki uppi stuðinu um land allt. Sum hver dvelja ekki lengi á einum stað heldur flakka um hátíðirnar yfir helgina. Hljómsveitin Hr. Eydís er ein þeirra sem verður á fartinu en sú sveit er skipuð reynsluboltum úr íslensku tónlistarlífi. Við fengum þau Ernu Hrönn Ólafsdóttur og Jón Örvar Bjarnason til okkar og við tókum púlsinn á þeim áður en þau héldu af stað inn í annasama helgi.
Svo var tónlistin í anda helgarinnar og sjónum var meðal annars beint að vinsldarlista frá 1995.
UNUN - Ást í viðlögum
ROEYL OTIS - Moody
SOPHIE ELLIS BEXTER - Taste
STUÐLABANDIÐ - Við eldana
BRIMKLÓ - Þjóðvegurinn
PÁLL ÓSKAR & UNUN - Ástin dugir
MEGAS - Reykjavíkurnætur
STUÐMENN - Út í veður og vind
FRUMBURÐUR, DANIIL - Bráðna
THE OUTHERE BROTHERS - Boom Boom Boom
SÚPERSTAR - Engu er að kvíða
SEALS & CROFTS - Summer Breeze
ED SHEERAN - Sapphire
HR. EYDÍS, ERNA HRÖNN - Heima Heimaey
SIXTIES - Alveg ær
SHERYL CROW - All I Wanna Do
BLOODGROUP - Hips Again

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Selatalningin mikla fór fram um síðustu helgi, en Selasetur Íslands á Hvammstanga stendur fyrir henni. Örvar Birkir Eiríksson, framkvæmdastjóri Selasetursins, sagði frá niðurstöðum talningarinnar í ár, starfsemi Selasetursins og stöðu selsins við strendur landsins.
Í gær birtist í Morgunblaðinu frétt sem vakti nokkur viðbrögð, en þar sagði af veðurvél nokkurri sem sögð var hafa verið sett upp í Vaglaskógi um liðna helgi, í því skyni að forða Kaleo frá því að syngja í rigningu og sudda. Í síðari hluta þáttarins var gestur Morgungluggans Jakob Frímann Magnússon tónleikahaldari.


Útvarpsfréttir.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Siggi Gunnars var í beinu sambandi við landsmenn og hitaði upp fyrir þessa miklu ferðahelgi sem framundan er.
Spiluð lög:
10 til 11
EGÓ – Eyjan græna (Þjóðhátíðarlagið 2009)
LED ZEPPELIN – D'yer Mak'er
BOB MARLEY AND THE WAILERS – I Shot The Sheriff
UB40 – Kingston Town
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON – Jamaica
ELVAR – Miklu betri einn
BRYAN ADAMS – Run to You
8 VILLT – Betra líf
UNA TORFADÓTTIR & SIGURÐUR GUÐMUNDSSON – Þetta líf er allt í læ
DEILDARBUNGUBRÆÐUR – Nú er gaman
HARPO – Moviestar
ÁSGEIR TRAUSTI – Bernskan
11 til 12.20
SUMARGLEÐIN – Á ferðalagi
GUÐJÓN RÚDOLF – Húfan
STUÐMENN – Úti í Eyjum
SÚKKAT – Kúkur í lauginni
THE POLICE – Don't Stand So Close to Me
RÚNAR JÚLÍUSSON – Betri bílar, yngri konur
PELICAN – Jenny Darling
OPUS – Live Is Life
HANSON – MMMBop
BRIMKLÓ – Eitt lag enn
THE PROCLAIMERS – I'm Gonna Be (500 Miles)
SEXTETT ÓLAFS GAUKS – Villtir strengir
ÞORGEIR ÁSTVALDSSON – Á puttanum
RÍÓ – Dýrið gengur laust
TOMMY CASH – Espresso Macchiato (ESC Eistland)

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Tollar á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna hækka í næstu viku úr tíu prósentum í fimmtán. Utanríkisráðherra ætlar að þrýsta á að samningaviðræður ríkjanna um viðskiptakjör hefjist sem fyrst.
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að stjórnvöld verði að bregðast við og gæta hagsmuna Íslands. Fiskútflytjandi býst við því að tollarnir dragi úr eftirspurn.
Fjársvik þar sem þolandi telur geranda vera vin sinn, eru vel falin og útbreitt vandamál, segir formaður Þroskahjálpar. Saga ungs, fatlaðs manns sem stofnaði 29 bankareikninga fyrir ókunnugt fólk, er ekki einsdæmi.
Mannréttindavaktin sakar Ísraela um stríðsglæpi á Gaza. Þeir svelti almenna borgara vísvitandi og skjóti þá svo þegar þeir reyna að sækja sér mat.
Tveir af hverjum þremur eru hlynntir ákvörðun forseta Alþingis um að stöðva umræðu um veiðigjald. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Enn fleiri telja málflutning stjórnarandstöðunnar hafa verið málþóf.
Viðbótartjaldsvæði hefur verið opnað á Egilsstöðum til að rúma fjöldann sem þar verður um helgina. Mörg þúsund sækja unglingalandsmót UMFÍ og það er brakandi blíða í kortunum.
Og við sláumst í för með þjóðhátíðargestum um borð í Herjólfi, en þeir fá líklega ekki jafn gott veður.
Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Vals í fórbolta. Valur er í fimmta sæti í deildinni og úr leik í bikarnum.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack
Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Þema þáttarins voru ferðalög fyrir ferðalagið í tilefni af stærstu ferðamannahelgi ársins á Íslandi.
Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.
Króli, JóiPé & USSEL - 7 Símtöl.
Bjartmar & Bergrisarnir - Negril.
Sprengjuhöllin - Keyrum yfir Ísland.
GOTYE - Somebody That I Used To Know.
Blue Swede - Hooked on a feeling.
ABBA - Waterloo.
Birnir & GDRN - Sýna mér.
Iceguys - Gemmér Gemmér.
Queen - We Will Rock You.
Eyfi og Stebbi - Draumur Um Nínu.
sombr - Undressed.
Oasis - Don't Look Back In Anger.
The Cure - Lovesong.
Counting Crows - Mr. Jones.
Adele - Rolling In The Deep.
Robyn - Dancing On My Own.
KK - Þjóðvegur 66.
Stuðmenn - Ástardúett.
Sonny & Cher - I Got You Babe.
Tears For Fears - Mad World.
Justin Bieber - Daisies.
Eminem - Lose yourself.
Coolio - Gangsta's paradise.
Isley Brothers - Shout.
Bubbi Morthens & Das Kapital - Blindsker.
Dikta - Thank You.
Rolling Stones - (I Can't Get No) Satisfaction.
Páll Óskar - Stanslaust stuð.
Krassasig- Einn Dag Í Einu.
Hreimur, Magni, Bergsveinn og Grettiskórinn - Lífið er yndislegt.
Ágúst Elí Ásgeirsson - Megakjut.
Bran Van 3000 - Drinking in L.A..
Chemical Brothers - Go ft. Q-Tip.
Blondie - One Way Or Another.
Laddi - Búkolla.
Mannakorn - Garún.
Whitney Houston - I Wanna Dance With Somebody (Who Loves Me).
Bjartmar Guðlaugsson - Sumarliði er fullur.
Red Hot Chili Peppers - Other side.
Stuðlabandið - Við eldana.
Tyler Childers - Nose On The Grindstone.

Útvarpsfréttir.
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Besta veðrið er víst fyrir norðan og austan um helgina. Við hringdum í Jóhann K. Jóhannsson á Siglufirði og forvitnuðumst um Síldarævintýrið sem þar fer fram.
Og unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Egilsstöðum um helgina. Fimm þúsund gestir eru á mótinu þar sem 1.100 börn og ungmenni á aldrinum keppa í hinum ýmsu greinum, þar á meðal upplestri, kökuskreytingum og frisbígolfi. Silja Úlfarsdóttir sagði okkur allt um þetta.
Það er flughátíð fyrirhuguð í Múlakoti um helgina. Við slógum á þráðinn til Einars Dagbjartssonar um hvernig stemningin er þar í þessu vonskuveðri.
Við heyrðum í Loga Sigurjónssyni aðalvarðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og tókum stöðuna á umferðinni.
Og það er vonskuveður á leiðinni, og hefur verið varað við því að tjöld geti fokið og aðstæður verið varasamar ökumönnum með aftanívagna til dæmis. Við fórum yfir stöðuna með Katrínu Öglu Tómasdóttur veðurfræðingi
Við höfum undanfarið fjallað um hin ýmsu íþróttamót þar sem fólk hleypur eða hjólar tugi og jafnvel hundruð kílómetra, en hnutum svo um hlaup sem fer fram á Flateyri á morgun sem er öllu viðráðanlegra. 1,6 kílómetrar, og þrjú bjórstopp á leiðinni. Kormákur Geirharðsson sagði okkur allt um það
Við tókum stöðuna á ferðum Herjólfs til og frá Vestmannaeyjum nú þegar gul veðurviðvörun er framundan. Ólafur Jóhann Borgþórsson, framkvæmdarstjóri Herjólfs, var á línunni.
Í vikunni fengum við góð ráð frá björgunarsveitarkonu þegar við spurðum hana hvernig er best að bera sig að í svona veðri sem er að fara að ganga yfir stóran hluta landsins. Og maður er í tjaldútilegu. Jóhanna Guðrún Snæfeld Magnúsdóttir gaf okkur ráðin.
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta tónlistarhátíð landsins. En það eru kannski ekki allir sem líta á hana sem slíka. Í þessum þáttum er fjallað um áhrif hátíðarinnar á íslenska tónlist og um þessa vinsælu hátíð sem tónlistarhátíð.
Viðtölin voru tekin upp árið 2024 þegar hátíðin varð 150 ára.
Umsjón: Vignir Egill Vigfússon.
Viðtöl við tónlistarfólk sem kom fram á föstudagskvöldinu á Þjóðhátíð 2024 auk þess að ræða við heimafólk og aðra um hátíðina.
Fram koma m.a.
- Jóhanna Guðrún
- Elín Hall
- Patrik Atlason
- Aron Can
- Katla Njálsdóttir
- Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar
- Smári Jökull Jónsson
- Sr. Viðar Stefánsson
- Jarl Sigurgeirsson

Fréttastofa RÚV.
Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.
Á æðruleysi - KK
City of New Orleans - Arlo Guthrie
Blackbird - The Beatles
Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og aumingja ég - Bubbi
Half the World Away - Oasis
Old Man (Live) - Neil Young
Guess I'm Doing Fine - Beck
Ooh La La - Faces
Satellite of Love - Lou Reed
Kletturinn - Mugison
Casey Jones - Grateful Dead
Carry On - Crosby, Stills, Nash & Young
Cumberland Gap - David Rawlings
Ingileif - Snorri Helgason
The Weight - The Band
Atari - Ensími
China Grove - Doobie Brothers
Someday - The Strokes
Debaser - Pixies
Takin' Care of Business - Bachman-Turner Overdrive
Incinerate - Sonic Youth
Can't You See - Marshall Tucker Band
Sweet Virginia - The Rolling Stones
Dear Mr. Fantasy - Traffic
Itchycoo Park - Small Faces
Werewolves Of London - Warren Zevon
Damn Straight - Jan Mayen
Take It or Leave It - The Strokes
Starburster - Fontaines D.C.
Svefnsýkt - Mammut
Borderline - Tame Impala
Wet Dream - Wet Leg
Forgiving - Sir Chloe
Alltof mikið, stundum - Straff
The Modern Age - The Strokes
The Suburbs - Arcade Fire
Dance Yrself Clean - LCD Soundsystem

Blönduð tónlist frá því í kringum aldamótin.