• 00:00:49Starf björgunarsveita í Grindavík
  • 00:13:19Leki á vatnsleiðslunni til Vestmannaeyja
  • 00:18:17Staða héraðsfréttamiðla

Kastljós

Björgunarsveitir í Grindavík, vatnslögn til Eyja, héraðsfréttamiðlar

Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur staðið í ströngu enda verkefnin mörg og flókin undanförnu. Otti Rafn Sigmarsson var gestur Kastljós og fór yfir verkefnin, stöðuna í Grindavík og framhaldið.

Leki er á einu neysluvatnslögninni sem liggur milli lands og Vestmannaeyja eftir akkeri festist í henni á föstudagskvöld. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri segir atvikið alvarlegt því vatnslögnin í raun grundvöllur fyrir því eyjan byggileg.

Það er óhætt segja rekstur fjölmiðla hér á landi hefur þyngst undanfarin ár. Þeim hefur fækkað og margir berjast í bökkum. En hver er staða allra minn, hérðasfréttstu miðlunum á landsbyggðinni. Kastljós tók hús á tveimur slíkum.

Frumsýnt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,