• 00:00:23Staða fótbolta dómara og þeirra starfsumhverfi
  • 00:09:57Barbara Hannigan í Hörpu

Kastljós

Knattspyrnudómarar og líflátshótanir, Barbara Hannigan

Fótboltadómarar hafa þurft þola mikla gagnrýni, svívirðingar og jafnvel hótanir í sínu starfi. Það keyrði allt um þverbak í byrjun mánaðarins þegar þjálfari karlaliðs Víkings fór hörðum orðum um frammistöðu dómara eftir fótboltaleik í efstu deild. Þetta leiddi til mikillar umræðu um stöðu dómara og þeirra starfsumhverfi. Rætt við Þórodd Hjaltalín fyrrverandi knattspyrnudómara og starfsmann Knattspyrnusambandsins og Bjarna Helgason íþróttablaðamann á Morgunblaðinu.

Það er ekki oft sem titlarnir sópransöngkona og hljómsveitarstjóri lýsa einni og sömu manneskjunni en það er sannarlega tilfellið með kanadísku tónlistarkonuna Barböru Hannigan.

Frumsýnt

12. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,