• 00:00:24Dómsmálaráðherra um hælisleitendur
  • 00:14:21Endurkoma Nylon

Kastljós

Dómsmálaráðherra, endurkoma Nylon

Guðrún Hafsteinsdóttir tók við embætti dómsmálaráðherra fyrr á árinu en ljóst er hennar bíða mörg verkefni næstu misseri. Hver er stefna hennar í málefnum flóttafólks og hælisleitenda og hverjar verða hennar áherslur í ráðuneytinu? Guðrún sat fyrir svörum í Kastljósi.

Mikil gleði braust út á laugardagskvöld þegar Nylon flokkurinn birtist óvænt í dagskrá mennningarnætur. 20 ár eru síðan Einar Bárðason boðaði til áheyrnarprófa sem skiluðu bandi fjögurra kvenna sem mættu einmitt í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í Kastljósi. Guðrún Sóley rifjar þetta og sitthvað fleira upp úr sögu sveitarinnar.

Frumsýnt

21. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,