Kastljós

Uppbygging í Þorlákshöfn

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Þorlákshöfn undanfarin misseri og stefnir í íbúafjöldi tvöfaldist á tíu árum. Áform eru um fjárfestingar í landeldi á laxi sem nema allt 300 milljörðum og viðræður standa yfir um stórfellda vinnslu og flutning á efni til steypugerðar sem styr hefur staðið um í sveitarfélaginu. Kastljós heimsótti Þorlákshöfn og kynnti sér stöðuna.

Frumsýnt

23. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,