• 00:00:23Aldrei fleiri á flótta
  • 00:07:57Mælikvarðar á velsæld

Kastljós

Móttaka flóttamanna, efnahagur og hamingja

Málefni flóttafólks hafa verið í brennidepli í vikunni. Ágreiningur er um málið í ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir móttökukerfið komið þolmörkum en fulltrúar Vg eru ósammála. Bæjarstjórarnir í Reykjanesbæ og Hafnarfirði segja bæjarfélög þeirra ekki geta tekið á móti fleira fólki. Kristjana Fenger, lögfræðingur hjá Rauða krossinum á Íslandi, var gestur Kastljóss.

Hvað ætli peningar séu stór sneið af heildarhamingju okkar? Því var svarað á dögunum á ráðstefnunni Wellbeing Economy Forum í Hörpu þar sem einn helsti sérfræðingur heims í velsæld og hamingju, Sir Richard Layard tók til máls. Við ræddum við hann um hvað skiptir mestu máli í lífinu.

Frumsýnt

21. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,