Kastljós

Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka

Íslandsbanki braut gegn lagaskyldum, veitti villandi upplýsingar og uppfyllti ekki öllu leyti skylduna um starfa heiðarlega, af sanngirni og fagmennsku, í sölu á hlut ríkisins í bankanum sjálfum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í sátt bankans við fjármálaeftirlitið sem var birt í dag. Rætt við Ágúst Bjarna Garðarsson, þingmann framsóknarflokksins og varaformann efnahags- og viðskiptanefndar, og Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar.

Frumsýnt

26. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,