Kastljós

Veitingageiri í kröggum, framtíð öldrunarþjónustu, Delerium Búbónis

Allt stefnir í fimmtánda stýrivaxtahækkunin í röð verði kynnt á morgun. Verðbólga mælist átta prósent og erfiðlega virðist ganga þoka henni niður. staða kemur auðvitað illa niður á almenningi en líka á litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Við heimsóttum gistiheimilið og veitingastaðinn Akureyri Backpackers og ræddum við einn eigenda þar, áður en framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í veitingarekstri fór yfir stöðuna í geiranum.

Mikilvægt er fólk viti snemma hvort það þurfi taka þátt í kostnaði við ummönnun sína á efri árum segir breskur sérfræðingur um öldrunarþjónustu. Ekki til ein leið sem henti öllum. Forstjóri Sóltúns segir einkaframtakið þurfi eiga greiðari leið inn í öldrunarþjónustuna til flýta uppbyggingu hjúkrunarheimila. Kastljós ræddi við þau á dögunum.

Revían Deleríum Búbónis eftir bræðurna Jón Múla og Jónas Árnasyni var frumsýnd í Borgarleikhúsinu fyrir helgi. Hún er sneisafull af mörgum þekktustu dægurlagaperlum þjóðarinnar. Við litum við í Borgó.

Frumsýnt

3. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,