Kastljós

Staðan á húsnæðismarkaði

Stór hópur fólks á leigumarkaði hefur misst alla von á geta nokkru sinni fest kaup á húsnæði sökum hertra reglna Seðlabankans um fyrstu kaup, hækkun vaxta og íbúðaverðs. Engin leið safna sér fyrir útborgun og afborganir lána séu orðnar svo háar erfitt standast greiðslumat. En hver er staða þessa hóps og hve raunhæft er það getað safnað fyrir útborgun? Við leggjum Kastljós kvöldsins undir umræðu um húsnæðismál. Við heyrum frásagnir fólks sem sér ekki fram á geta keypt sér húsnæði á næstu árum og býr við óöryggi á leigumarkaði. Gestir í myndveri eru Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.

Frumsýnt

29. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,