Tengivagninn

Túrismamótmæli í Barcelona, leikritið ÞÆR, Sigríður Pétursdóttir í Proust-leik

Við fjöllum um mótmæli íbúa Barcelona sem sagt hefur verið frá í fréttum og fáum póstkort frá Oddnýju Halldóru sem hefur búið þar í fjölda ára.

Við kíkjum ofan í gullkistu Ríkisútvarpsins og rifjum upp umfjöllun um Katalóníu frá árinu 2004, þegar Hólmfríður Matthíasdóttir var gestur þáttarins Út um græna grundu.

Í seinni hluta þáttar er Sigríður Pétursdóttir gestur okkar, sem vann lengi hjá Ríkisútvarpinu. Við förum með henni í samkvæmisleik Marcel Proust, tölum um London, kvikmyndir og matargerð.

Frumflutt

10. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,