Tengivagninn

Draugaganga, Ninna Pálmadóttir, fyrirmyndaspjall

Við hefjum leika á því heyra af draugasögum sem tengjast miðbæ Reykjavíkur, kynnumst svo ungum og efnilegum leikstjóra, Ninnu Pálmadóttur, sem frumsýnir sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Tilverur, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. Í síðari hluta þáttarins koma tveir góðir gestir, rithöfundarnir Guðrún Brjánsdóttir og Kristín Eiríksdóttir í fyrirmyndaspjall. Þær ræða líf rithöfundarins, hver skrifa hvað og hvenær maður getur kallað sig rithöfund. Svona meðal annars.

Frumflutt

17. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,