Tengivagninn

Gógó Starr, Bræður í Kristi, MTV og Kurt Cobain

Við ræðum við Sigurð Starr Guðjónsson sem á sér hliðarsjálfið Gógó Starr, sem er ein ástsælasta dragdrottning landsins. Í seinni hluta þáttar ræðum við við ungan sviðshöfund, Melkorku Gunborg Briansdóttur og flytjum nýtt leikrit eftir hana, Bræður í Kristi, það fyrsta af þremur sem verða flutt hér í Tengivagninum. Leikritin skrifaði hún í skapandi sumarstörfum í Kópavogi. Loks heyrum við um afmælisbarn dagsins, sjónvarpsstöðina MTV og Kurt Cobain.

Frumflutt

1. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,