23. þáttur
Þáttur frá 7. maí 2016: Lýðræði og lýðræðisumræða hefur verið fyrirferðarmikil á Íslandi á síðustu árum og tengist það eflaust miklum umbrotum í íslensku þjóðlífi frá hruni og vexti…

Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur að segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir