Sögur af landi: Endurlit

3. þáttur

Rifjuð upp umfjöllun frá október 2015. Í fyrri hluta þáttarins er fjallað um samgöngur, meðal annars áhrif samgönguúrbóta á landsbyggðinni. Farið er í strætó sem sveitarfélögin hafa rekið undanfarin ár, sumstaðar með talsverðum halla. Er grundvöllur fyrir því reka almenningssamgöngur á landsbyggðinni með þessum hætti? Útsendari þáttarins heimsækir Mjólkárvirkjun í Arnarfirði en starfsmenn þar lokast stundum inni yfir veturinn vegna snjóa. Í síðari hluta þáttarins er Borgarbókasafnið heimsótt og forvitnast um fjölbreytta starfsemi sem þar fer fram.

Aðrir umsjónarmenn

Freyja Dögg Frímannsdóttir

Þórgunnur Oddsdóttir

Halla Ólafsdóttir

Rúnar Snær Reynisson

Viðmælendur

Steinar Ríkarður Jónasson

Guðmundur R. Björgvinsson

Logi Már Einarsson

Jón Þorvaldur Heiðarsson

Kjartan Ólafsson

Pálína Magnúsdóttir

Úlfhildur Dagsdóttir

TÓNLIST:

Tiit Kalluste hinn finnski harmonikkuleikari með lag sitt Tanguero

The Monotones með The Book of Love.

Tiit Kalluste átti einnig lagið Koraal samasem Hymn með félögum sínum Villu

Veski, Taavo Remmel og Brian Melvin.

Stef þáttar:

Charlie Parr

Frumflutt

20. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af landi: Endurlit

Sögur af landi: Endurlit

Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.

Þættir

,