Sögur af landi: Endurlit

17. þáttur

Þáttur frá 12. mars 2016: Í þættinum er fjallað um hrepparíg og ýmsar birtingarmyndir hans um landið allt.

Viðmælendur: Bragi Guðmundsson, lektor á Akureyri. Sigrún Blöndal, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Gunnar Gunnarsson, blaðamaður á Austurglugganum. Shiran Þórisson, Ísfirðingur. Arna Grétarsdóttir, Ísfirðingur. Ólöf Ólafsdóttir, Þingeyringur. Haukur Sigurðsson, Ísfirðingur. Benedikt Sigurðsson, Ísfirðingur. Bergljót Halldórsdóttir, Ísfirðingur. Halla Magnadóttir, Ísfirðingur. Ólöf Jóhannsdóttir, Ísfirðingur. Ása Þorleifsdóttir, Ísfirðingur. Svanhildur Garðarsdóttir, Ísfirðingur. Kristín Hálfdánsdóttir, Ísfirðingur.

Dagskrárgerð: Jón Knútur Ásmundsson, Halla Ólafsdóttir og Ágúst Ólafsson.

Umsjón með endurliti: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

26. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af landi: Endurlit

Sögur af landi: Endurlit

Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Þættir

,