Sögur af landi: Endurlit

11. þáttur

Þáttur frá 12. desember 2015: Í þættinum er fjallað um vopnvæðingu lögreglunnar en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun á næstu vikum setja skammbyssur í nokkra lögreglubíla. Einnig er talað við lögreglumann á Fárskrúðsfirði um það hvernig það er vera „bæjarlöggan.“ Í fangelsinu á Akureyri dvelja jafnaði tíu fangar og nú, eftir kvennafangelsinu í Kópavogi var lokað, er það eina fangelsið á landinu sem tekur við kvenföngum.

Viðmælendur: Gestur Davíðsson varðstjóri Grétar Helgi Geirsson lögreglumaður Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögreluþjónn Gunnar Friðriksson varðstjóri í umferðadeild Aðalsteinn Guðmundsson lögreglumaður í umferðadeild Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðing

Umsjónarmenn: Freyja Dögg Frímannsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir, Dagur Gunnarsson, Rúnar Snær Reynisson

Tónlist: Lagið Ugla með hljómsveitinni Ylfu

Frumflutt

15. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af landi: Endurlit

Sögur af landi: Endurlit

Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Þættir

,