Sögur af landi: Endurlit

8. þáttur

Þáttur frá 14. nóvember 2015: Í fyrri hluta þáttarins er viðfangsefnið nýsköpun. Farið er í heimsókn á nýstofnað frumkvöðlasetur á Akureyri þar sem markmiðið er styðja við þá sem vinna nýsköpun á Norðurlandi. Í Mývatnssveit er nýsköpunarfyrirtækið Mýsköpun. Þar er lögð áhersla á leita leiða til nýta þær auðlindir sem eru til staðar í Mývatnssveit. Í þættinum er einnig litið inn í nýsköpunarfyrirtækin Pedal Project á Flateyri og Biopol á Skagaströnd. Í síðari hluta þáttarins er farið í heimsókn í móttöku - og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi. Þangað berast daglega um þrjú hundruð tonn af sorpi.

Viðmælendur: Ásgeir Helgi Þrastarson Ólafur Pálmi Guðnason Valdís Brá Þorsteinsdóttir Arnheiður Rán Almarsdóttir Halldór Gunnar Ólafsson Ragna Halldórsdóttir Jón Ólafur Vilhjálmsson

Umsjónarmenn: Freyja dögg Frímannsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir Ágúst Ólafsson Dagur Gunnarsson

Frumflutt

25. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af landi: Endurlit

Sögur af landi: Endurlit

Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.

Þættir

,