Sögur af landi: Endurlit

6. þáttur

Þáttur frá 31. október 2015: Í þættinum er fjallað um aðferðir sem notaðar eru til róa hugann í amstri hversdagsins. Námsráðgjafi í Oddeyrarskóla á Akureyri býður nemendum upp á hugleiðslu og slökun á skólatíma við góðar undirektir. Núvitund er aldagömul hugleiðsluaðferð sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanförnu. Við fræðumst um hvernig sumir nota þessa aðferð til takast á við streitu. Ennfremur er talað við mann sem slakar á með því æfa bardagalist með hnífum. Í síðari hluta þáttarins er farið í heimsókn í kjallara á Skólavörðustíg þar sem handprjónasamband Íslands hefur verið til húsa í tæplega fjörtíu ár.

Umsjónarmenn: Freyja Dögg Frímannsdóttir, Rögnvaldur Már Helgason Rúnar Snær Reynisson Dagur Gunnarsson

Viðmælendur: Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Björg Elva Friðjónsdóttir Sveinn Snorri Sveinsson Kristín Elva Viðarsdóttir Jón Baldvin Hannessson Þuríður Einarsdóttir Baldrún Kolfinna Jónsdóttir

Tónlist: Kvabb eftir Jóhann Gunnarsson og Jóel Pálsson sem leika ásamt Stórsveit Reykjavíkur Rewritten seventh með Reptilicus

Frumflutt

11. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af landi: Endurlit

Sögur af landi: Endurlit

Við heyrum aftur sögurnar sem sagðar voru í þáttaröðinni Sögum af landi, sem var á dagskrá Rásar 1 frá árinu 2015-2023. Þar var flakkað um landið, rætt við fólk sem hafði sögur segja, kynntir voru áhugaverðir staðir og fréttamál líðandi stundar skoðuð - oft með nýjum augum. Efni í þættina unnu frétta- og dagskrárgerðarfólk RÚV um allt land.

Þættir

,