Poppland - Þriðjudagurinn 29. júlí
Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi dagsins. Farið yfir fréttir vikunnar og afmælisbörn dagsins. Þátturinn fékk sent póstkort frá Pálma Sigurjartarsyni og við heyrðum lög af plötu…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack