Poppland

Plötu uppgjör, póstsendingar og hvaðeina

Siggi og Lovísa saman nýju í Popplandi dagsins, Árni Matt og Júlía Ara gerðu upp plötu vikunnar, Lífið er ljóðið okkar. Póstkassinn var opnaður með kveðjum frá Gugusar og Klaufum, nýtt lag frá Betu og margt annað skemmtilegt.

Frumflutt

21. nóv. 2024

Aðgengilegt til

21. nóv. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,